„Gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt“ Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 23. nóvember 2023 21:12 Eftir að málið kom upp hafa ítrekaðar tilraunir verið gerðar til að hylja andlit séra Friðriks Friðrikssonar á styttunni. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni af Lækjargötu og koma henni fyrir í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir ánægjulegt að leysa málið í góðri sátt. „Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það. Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Sjá meira
„Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það.
Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent