Gagnrýnir son sinn fyrir „djöfulli heimskulegt“ plan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 13:00 John Fury smellir kossi á son sinn, Tyson, á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Francis Ngannou. getty/Justin Setterfield Faðir hnefaleikakappans Tysons Fury, John Fury, hefur gagnrýnt hann fyrir það sem hann kallar heimskulegt plan í bardaganum gegn Francis Ngannou. Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári. Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
Fury sigraði UFC-kappann fyrrverandi, Ngannou, í boxbardaga í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Sigurinn var umdeildur en Ngannou stóð heldur betur uppi í hárinu á Fury og sló hann meðal annars niður í þriðju lotu. John hefur nú gagnrýnt son sinn fyrir heimskulegt plan gegn Ngannou og sagt að sonurinn hafi ekki verið í nógu góðu formi. Og hann verði að breyta miklu ef hann ætli að sigra Oleksandr Usyk í næsta bardaga sínum. „Það var margt rangt við þetta. Líkamlegt ásigkomulag hans hefði getað verið miklu betra. Hann var ekki með neitt plan. Á endanum gerir hann sitt en þetta hefði getað verið miklu betra,“ sagði John. „Að mínu mati æfði hann ekki eins og hann hefði átt að gera fyrir bardagann. Ekki líkamlega heldur hvað varðar planið. Hann hefði átt að boxa og hreyfa sig, vera klár en hvað gerðist? Hann reyndi að brjóta tíu tonna jarðýtu með plasthamri.“ John hélt áfram að úthúða syni sínum og planinu hans í bardaganum gegn Ngannou. „Strax frá byrjun sást að líkamlegt ásigkomulag hans var ekki nógu gott Hann var einhverjum öðrum stað. Ég veit ekki hvort hann gat ekki gírað sig upp fyrir bardagann. Þetta var ekki Tyson í hringnum. Hann gerði samt nóg til að vinna og hann vann bardagann sama hvað fólki finnst. En hann gerði sér erfitt fyrir með þessu plani. Það var djöfulli heimskulegt,“ sagði John. Fury mætir Usyk í titilbardaga í þungavigt 17. febrúar á næsta ári.
Box Tengdar fréttir Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30 Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31 Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Dahlmeier fannst látin Sport Fleiri fréttir Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Sjá meira
Ætlar ekki að áfrýja þrátt fyrir að hafa fundist hann vera rændur í Ríad Francis Ngannou ætlar ekki að áfrýja þeirri ákvörðun að dæma Tyson Fury sigur í bardaga þeirra um helgina. 2. nóvember 2023 16:30
Pabbi Furys skoraði á Mike Tyson í slag John Fury, pabbi boxarans Tysons Fury, stal senunni á blaðamannafundi fyrir bardaga sonarins gegn Francis Ngannou. 27. október 2023 11:31
Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. 23. ágúst 2023 11:30