Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 16:01 Novak Djokovic lætur ekki vaða yfir sig. getty/Clive Brunskill Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar. Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar.
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira