David Attenborough deildi ekki myndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 27. nóvember 2023 11:41 David Attenborough deildi ekki ljósmynd Morgunblaðsins eins og kom fram í blaðinu í morgun. Getty/Vísir/Egill David Attenborough deildi ekki ljósmynd ljósmyndarans Árna Sæberg líkt og haldið er fram í Morgunblaðinu í morgun. Um er að ræða aðdáendasíðu með 400 fylgjendur. Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug. Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Í morgun birtist frétt bæði í Morgunblaðinu og á vef Mbl.is með fyrirsögninni: „Ljósmynd Árna hefur farið víða“. Umrædd ljósmynd er frá árinu 2009 og er af Þrídröngum sem eru vestur af Heimaey og vitanum sem þar er. Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók myndina. Í fréttinni er vakin athygli á því að líffræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn David Attenborough hafi deilt myndinni á Facebook síðu sinni. Rúmlega átta hundruð manns hafi „lækað“ færsluna og tæplega tvö hundruð deilt henni. Með fylgdi skjáskot af færslu Attenborough. Aðgangurinn sem deildi færslunni er þó ekki í eigu Attenborough. Um er að ræða aðdáendasíðu með tæplega fjögur hundruð fylgjendur og var stofnuð um miðjan síðasta mánuð. Aðdáendasíðan deildi myndinni í hópnum „David Attenborough Fans“ sem samanstendur af 530 þúsund aðdáendum Attenborough sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Færslan umrædda frá „David Attenborough“ nema þessi reikningur er með tæplega fjögur hundruð fylgjendur. David Attenborough er ekki með aðgang á Facebook en er virkur á Instagram þar sem 5,6 milljónir manna fylgja honum. Hann hefur verið virkur á Instagram frá árinu 2020 og setti met þegar hann sópaði til sín milljón fylgjendum á fyrstu fjóru klukkustundunum. En ekki verður um það deilt að mynd Árna af Þrídröngum er mögnuð og má sjá víða í dreifingu á netinu undanfarinn rúman áratug.
Fjölmiðlar Ljósmyndun Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira