Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2023 15:15 Auk þess að vera fastamaður í íslenska landsliðinu leikur Sverrir Ingi með danska úrvalsdeildarfélaginu FC Midtjylland Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023 Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira