Páfinn í hvíld og á sýklalyfjum Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2023 15:39 Frans páfi á viðburði á Péturstorgi í síðustu viku. AP/Andrew Medichini Frans Páfi hefur takmarkað dagskrá sína vegna veikinda. Hann fær sýklalyf í æð vegna sýkingar í lungum en er þó ekki með lungnabólgu eða hita. AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni samskiptastofu Vatíkansins að Frans, sem verður 87 ára gamall í næsta mánuði, eigi erfiðara með andardrátt vegna sýkingarinnar. Hann er þó ekki sagður í alvarlegu ástandi. Hluti annars lunga páfans var fjarlægt þegar hann var ungur maður í Argentínu. Páfinn sagði sjálfur frá því um helgina að hann væri veikur og sagði að þess vegna gæti hann ekki heilsa fólkið úr glugganum við Péturstorg. Þess í stað hélt hann sjónvarpsávarp frá heimili hans í Vatíkaninu. Í ávarpinu las hann skilaboð og fór með bæn, svo eitthvað sé nefnt. Hann hóstaði nokkrum sinum á meðan því stóð. Síðan þá er búið að fresta eða hætta við nokkra viðburði í vikunni, svo Frans hafi tíma til að jafna sig. Páfinn stefnir enn að því að fara til Sameinuðu arabísku furstadæmanna seinna í vikunni, þar sem hann mun halda ræðu á COP28 ráðstefnunni um veðurfarsbreytingar. Páfagarður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir yfirmanni samskiptastofu Vatíkansins að Frans, sem verður 87 ára gamall í næsta mánuði, eigi erfiðara með andardrátt vegna sýkingarinnar. Hann er þó ekki sagður í alvarlegu ástandi. Hluti annars lunga páfans var fjarlægt þegar hann var ungur maður í Argentínu. Páfinn sagði sjálfur frá því um helgina að hann væri veikur og sagði að þess vegna gæti hann ekki heilsa fólkið úr glugganum við Péturstorg. Þess í stað hélt hann sjónvarpsávarp frá heimili hans í Vatíkaninu. Í ávarpinu las hann skilaboð og fór með bæn, svo eitthvað sé nefnt. Hann hóstaði nokkrum sinum á meðan því stóð. Síðan þá er búið að fresta eða hætta við nokkra viðburði í vikunni, svo Frans hafi tíma til að jafna sig. Páfinn stefnir enn að því að fara til Sameinuðu arabísku furstadæmanna seinna í vikunni, þar sem hann mun halda ræðu á COP28 ráðstefnunni um veðurfarsbreytingar.
Páfagarður Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira