Dagskráin í dag: Man Utd verður að vinna, Arsenal getur flogið áfram og nágrannaslagur í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2023 06:01 Verða að vinna. Michael Steele/Getty Images Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu og Subway deild kvenna í körfubolta eiga hug okkar allan á Stöð 2 Sport í dag. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin. Dagskráin í dag Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst nágrannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna. Að leik loknum, klukkan 21.10, er Körfuboltakvöld á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.50 er leikur Real Sociedad og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.50 er komið að leik Bayern München og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með FCK en gestirnir frá Kaupmannahöfn eru á toppi riðilsins. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá, þar verður sýnt beint úr öllum leikjum dagsins. Klukkan 22.00 er komið að Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Manchester United. Gestirnir verða að vinna ætli þeir sér að eiga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Klukkan 19.50 er komið að leik Real Madríd og Napolí. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 mætast Benfica og Inter. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Braga og Union Berlín í Meistaradeild Evrópu á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Andalúsíu þar sem Sevilla tekur á móti PSV. Arsenal mætir Lens klukkan 20.00. Með sigri tryggja heimamenn sæti sitt í 16-liða úrslitum. Klukkan 00.35 er leikur New York Rangers og Detroit Red Wings í NHL-deildinni í íshokkí. Stöð 2 ESport Klukkan 20.00 er Föruneyti Pingsins á dagskrá. Föruneyti Pingsins býður gestum að fylgjast með svaðilförum sínum í Baldur's Gate 3. Þar bregða þau Marín Eydal, Aðalsteinn, Arnar Tómas og Melína Kolka sér í hlutverk ævintýrapersóna sem ýmist höggva, stinga og galdra sig í gegnum það sem á vegi þeirra verður, nema þá að þau ákveði að ræða bara málin.
Dagskráin í dag Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Sjá meira