Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 20:26 Baltasar heldur áfram að gera garðinn frægan. Hulda Margrét/EPA Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Frá þessu var greint í dag. Þættirnir King and Conqueror munu fjalla um orrustuna við Hastings á elleftu öld. James Norton, sem er þekktastur fyrir leik sinn í Little Women, Mr. Jones og Happy Walley, fer með hlutverk Haraldar Guðinasonar, síðasta engilsaxneska konungs Englands. Þá fer Nikolaj Coster-Waldau, sem lék í Game of Thrones, Mama og Oblivion, með hlutverk Vilhjálms 1. Englandskonungs. Báðir gegna þeir að auki hlutverki aðalframleiðenda. Þættirnir eru skrifaðir af Michael Robert Johnson, sem skrifaði meðal annars sjónvarpsþættina Sherlock Holmes. Tökur á sjónvarpsþáttunum eiga að hefjast á næsta ári hér á landi. Rvk Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars mun sjá um framleiðsluþjónustu.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein