Sagði við Ten Hag að sér fyndist gaman að sjá United í vandræðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:30 Erik ten Hag brá nokkuð þegar hann fékk ansi sérstaka spurningu frá fréttamanni TNT Sports. getty/John Peters Spurning sem fréttamaður TNT Sports spurði Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur vakið talsverða athygli. United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
United hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og koma því á nokkuð góðu skriði inn í leikinn mikilvæga gegn Galatasaray í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. United er í fjórða og neðsta sæti riðilsins og ef liðið tapar í Istanbúl í kvöld er útilokað að það komist í sextán liða úrslit keppninnar. United tapaði fyrri leiknum gegn Galatasaray og fréttamaður TNT spurði Ten Hag hvort United-liðið væri ekki á betri stað núna en þá. „Já, ég held það. En það sama á örugglega við Galatasaray. Ég held að við höfum bætt okkur,“ sagði Hollendingurinn. „Þú sérð hvernig við erum að stíga upp, erum stöðugri, vinnum leiki og það er mikill munur frá því við spiluðum fyrst við þá.“ Það kom hins vegar nokkuð skrítinn svipur á andlits Ten Hags meðan fréttamaðurinn bar upp næstu spurningu. „Þið eruð svolítið á stað þar sem tímabilið gæti orðið betra eða þið lent í annarri krísu eins og okkur langar að sjá utan frá,“ sagði fréttamaðurinn. „Ertu hrifinn af því?“ spurði Ten Hag. „Það er nokkuð heiðarlegt en okkur er sama. Við byrjuðum vikuna vel og verðum að halda áfram.“ Leikur Galatasaray og United hefst klukkan 17:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira