HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:26 Frakkland vann eins nauman sigur og hægt er. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi. Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti