Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2023 10:32 Gera má ráð fyrir að kvikmyndin verði mikið sjónarspil, eins og Fury Road var. Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í þessar mynd setur Anya Taylor-Joy sig í spor Furiosu, sem Charlize Theron lék í Fury Road, og fjallar myndin um yngri ár hennar. Chris Hemsworth leikur einnig í myndinni en persóna hans ber heitið Dementus. Handrit myndarinnar var skrifað að Miller og Nico Lathouris, sem kom einnig að handriti Fury Road. Myndin fjallar eins og áður segir um yngri ár Furiosu eftir að henni er rænt af Dementus. Hún þarf að lifa af í auðninni og komast aftur heim. Warner birti einnig veggspjald myndarinnar í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by @madmaxmovie
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira