Stelpurnar okkar komnar til Gautaborgar Snorri Már Vagnsson skrifar 1. desember 2023 19:11 Kvennalandslið Íslands í Counter Strike er komið til Gautaborgar Kvennalandslið Íslands í Counter-Strike fór í dag til Gautaborgar til að keppa í Norðurlandamóti í rafíþróttinni. Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur. Rafíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn
Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur.
Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir
Rafíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn