Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 19:04 Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld. Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn
Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn