Leið Íslendinga á heimsleikana í CrossFit 2024 liggur í gegnum Frakkland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Björgvin Karl Guðmundsson hefur varið fastagestur á heimsleikunum síðustu ár og verður örugglega með í baráttunni um heimsleikasæti. @bk_gudmundsson Nýtt ár nálgast og um leið nýtt tímabil hjá CrossFit fólki heimsins. Draumurinn um að komast á heimsleikana lifur góðu lífi hjá mörgum og nú vitum við meira um það hvernig leiðin liggur þangað. CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
CrossFit samtökin tilkynntu á dögunum keppnisstaðina í undanúrslitum og um leið örugg heimsleikasæti á hverjum stað. Íslenska CrossFit fólkið keppir í Evrópu fyrir utan Katrínu Tönju Davíðsdóttir sem keppir í vesturhluta Norður-Ameríku en hún er búsett í Idaho. Það er eitt undanúrslitamót í Evrópu og það verður haldið í Décines-Charpieu sem úthverfi Lyon borgar í Frakklandi. Það er því ljóst að leið íslenska CrossFit fólksins á heimsleikana 2024 liggur í gegnum Frakkland. Það er öruggt að fimm heimsleikasæti verða í boði fyrir hvort kyn í evrópsku undanúrslitunum en þeim gæti fjölgað með góðum árangri evrópska fólksins í undankeppninni. Vonandi verða sætin fleiri en það verður mjög krefjandi fyrir íslensku CrossFit stjörnurnar að ná einu af þessum fimm sætum í boði. Opni hlutinn og fjórðungsúrslitin fara fram í gegnum netið en í undanúrslitunum keppir fólk á staðnum eins og í fyrra. Katrín Tanja keppir í sínum undanúrslitum í Carson í Kaliforníu en hún þarf auðvitað að tryggja sér sætið fyrst. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira