„Myndi ekki segja að þetta væri skref niður á við“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 22:47 Ýmir Örn er á leið til Göppingen. VÍSIR/VILHELM Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handbolta, mun færa sig um set í Þýskalandi að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann vildi komast í nýtt umhverfi og flyst um 100 kílómetra suður, til Göppingen. Ýmir Örn fór frá Val til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi árið 2020. Samningur hans við félagið rennur út eftir leiktíðina og fannst honum réttast að breyta til og flytja suður til Göppingen. „Ég sjálfur var tilbúinn og langaði í eitthvað nýtt. Löwen hafa ekki sagt neitt við mig í langan tíma og Göppingen talaði við mig mjög snemma í haust. Hitti þá og átti mjög góðan fund með þeim. Eftir þann fund, hafandi fengið að sjá allt og skoða allt var ég mjög ánægður með þetta. Gekk frekar hratt fyrir sig eftir það,“ sagði Ýmir Örn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. „Maður hefur spilað nokkrum sinnum þarna, alltaf mjög stemning og frábær staður til að búa á held ég. Heild yfir er ég mjög glaður með þetta.“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var inn í lúppunn meðan Ýmir Örn átti í viðræðum við Göppingen. Snorri Steinn þjálfaði línumanninn um þriggja ára skeið áður en Ýmir Örn hélt til Þýskalands. „Ég var alveg búinn að ræða við hann og spyrja hann út í þetta. Höfum alltaf átt gott samband hvað það varðar. Hann vissi af þessu.“ Fær stærra hlutverk „Má alveg segja að Löwen sé stærri klúbbur þannig séð en þarna ertu samt að koma inn í klúbb með mikla sögu og með frábært stuðningsfólk. Svo er deildin mjög jöfn, í fyrra eða árið áður enda þeir í 5. sæti og fara í Evrópukeppni. Þá vorum við ekki þar, þetta breytist á milli ára.“ „Myndi ekki segja að þetta væri skref niður á við þar sem ég fæ stærra hlutverk og fæ að spila meira. Ef ég stend mig,“ sagði Ýmir Örn að lokum. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. 8. desember 2023 10:26 Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. 8. desember 2023 09:19 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Ýmir Örn fór frá Val til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi árið 2020. Samningur hans við félagið rennur út eftir leiktíðina og fannst honum réttast að breyta til og flytja suður til Göppingen. „Ég sjálfur var tilbúinn og langaði í eitthvað nýtt. Löwen hafa ekki sagt neitt við mig í langan tíma og Göppingen talaði við mig mjög snemma í haust. Hitti þá og átti mjög góðan fund með þeim. Eftir þann fund, hafandi fengið að sjá allt og skoða allt var ég mjög ánægður með þetta. Gekk frekar hratt fyrir sig eftir það,“ sagði Ýmir Örn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. „Maður hefur spilað nokkrum sinnum þarna, alltaf mjög stemning og frábær staður til að búa á held ég. Heild yfir er ég mjög glaður með þetta.“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var inn í lúppunn meðan Ýmir Örn átti í viðræðum við Göppingen. Snorri Steinn þjálfaði línumanninn um þriggja ára skeið áður en Ýmir Örn hélt til Þýskalands. „Ég var alveg búinn að ræða við hann og spyrja hann út í þetta. Höfum alltaf átt gott samband hvað það varðar. Hann vissi af þessu.“ Fær stærra hlutverk „Má alveg segja að Löwen sé stærri klúbbur þannig séð en þarna ertu samt að koma inn í klúbb með mikla sögu og með frábært stuðningsfólk. Svo er deildin mjög jöfn, í fyrra eða árið áður enda þeir í 5. sæti og fara í Evrópukeppni. Þá vorum við ekki þar, þetta breytist á milli ára.“ „Myndi ekki segja að þetta væri skref niður á við þar sem ég fæ stærra hlutverk og fæ að spila meira. Ef ég stend mig,“ sagði Ýmir Örn að lokum.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. 8. desember 2023 10:26 Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. 8. desember 2023 09:19 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Fleiri fréttir Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Sjá meira
Ýmir fer til Göppingen: „Mikilvægur í vörn og sókn“ Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason söðlar um í Þýskalandi næsta sumar og gengur í raðir Göppingen frá Rhein-Neckar Löwen. Honum er ætlað stórt hlutverk í nýja liðinu. 8. desember 2023 10:26
Ýmir yfirgefur Löwen en verður áfram í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ýmir Örn Gíslason, yfirgefur Rhein-Neckar Löwen næsta sumar. Hann hefur leikið með liðinu síðan í febrúar 2020. 8. desember 2023 09:19