Bókasamlagið og Junkyard sameinast í Valkyrjuna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. desember 2023 09:54 Formleg opnun á nýjum stað er í janúar. Samsett Vegan kaffihúsið, Bókasamlagið, og vegan veitingastaðurinn, Junkyard, sameinast og verða Valkyrjan, Bistró & bar. Nýr veitingastaður verður rekinn í húsnæði Bókasamlagsins í Skipholti og opnar formlega þann 2. janúar. Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira. Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á Facebook-síðum staðanna. Eigandi Bókasamlagsins er Kikka M. Sigurðardóttir og eigandi Junkyard er Daniel Ivanovici. Hann er einnig eigandi Vegan búðarinnar. Henni var nýlega lokað en tilkynnt að hún yrði síðar aðgengileg sem vefverslun. „Það er mér mikil ánægja að tilkynna að Bókasamlagið og Junkyard eru að sameinast undir einu þaki í Skipholti 19. Við erum búin að liggja undir feldi í nokkra mánuði og ræða sameininguna og niðurstaðan var að opna „nýjan“ stað sem er byggður á grunni Junkyard og Bóksamlagsins,“ segir í tilkynningunni. Matseðilinn mun samanstanda af matseðlinum frá Junkyard og Bókasamlaginu, með nokkrum nýjungum. „Við munum t.d. vera með dögurð/bröns hlaðborð allar helgar þar sem borð munu svigna undan kræsingum og er fyrsta hlaðaborðið á sjálfan 13dann (6. janúar) þar sem áskrifendum Valkyrjunnar/Junkyard verður boðið að koma og smakka á kræsingunum,“ segir í tilkynningunni. Sem dæmi um það sem verður á boði í dögurðinum er Mungbauna hræru, pylsur, brauð, reykt löx, jógúrt, vöfflur og fleira og fleira.
Veitingastaðir Vegan Reykjavík Tengdar fréttir Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30 Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Vegan búðinni lokað en eigandinn trúir á kraftaverk Vegan búðinni í Skeifunni í Reykjavík verður lokað á næstunni. Eigandi matvöruverslunarinnar segir ástæðuna vera hátt leiguverð og krefjandi aðstæður til innflutnings. Hann trúi þó á kraftaverk. 13. ágúst 2023 21:30
Vegan búðin í hendur Junkyard Vegan Junk ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Junkyard og framleiðir matvöru frá sama merki, festi á dögunum kaup á Vegan búðinni. 6. júní 2023 14:52