Hversu margir þurfa að deyja á biðlista á meðan ríkisstjórnin sefur! Inga Sæland skrifar 11. desember 2023 12:00 Síðasta föstudag greiddum við atkvæði um fjárlögin. Eitt af málum Flokks fólksins var að fá aukið fjármagn til stofnana eins og SÁÁ, Hlaðgerðarkots og Krýsuvíkur svo þær gætu sinnt þeim fárveiku einstaklingum sem bíða eftir hjálp. En allar tillögurnar voru felldar, þau sögðu NEI — þrátt fyrir að árlega deyi tugir einstaklinga ótímabærum dauða vegna fíkniskjúkdómsins sér ríkisstjórnin enga ástæðu til að koma til bjargar. En hvers vegna vilja stjórnvöld ekki taka almennilega utan um málaflokk þar sem ríkir algjört neyðarástand? Þar sem fárveikt fólk deyr á biðlistum eftir hjálp. Ég á enga aðra skýringu en fordóma. Stjórnvöld viðurkenna ekki sjúkdóminn vegna fordóma. Það er ekki náttúrulögmál að fólkið okkar skuli deyja á biðlistum. Þetta er algjörlega mannanna verk og á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir sorgina og vonleysið þá vil ég trúa að réttlætið sigri að lokum. En hversu margir þurfa að deyja áður en sá dagur rennur upp? Hvenær ætlar ríkisstjórnin að skilja að þau þola enga bið. Höfundur er formaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Sæland Flokkur fólksins Fíkn SÁÁ Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Síðasta föstudag greiddum við atkvæði um fjárlögin. Eitt af málum Flokks fólksins var að fá aukið fjármagn til stofnana eins og SÁÁ, Hlaðgerðarkots og Krýsuvíkur svo þær gætu sinnt þeim fárveiku einstaklingum sem bíða eftir hjálp. En allar tillögurnar voru felldar, þau sögðu NEI — þrátt fyrir að árlega deyi tugir einstaklinga ótímabærum dauða vegna fíkniskjúkdómsins sér ríkisstjórnin enga ástæðu til að koma til bjargar. En hvers vegna vilja stjórnvöld ekki taka almennilega utan um málaflokk þar sem ríkir algjört neyðarástand? Þar sem fárveikt fólk deyr á biðlistum eftir hjálp. Ég á enga aðra skýringu en fordóma. Stjórnvöld viðurkenna ekki sjúkdóminn vegna fordóma. Það er ekki náttúrulögmál að fólkið okkar skuli deyja á biðlistum. Þetta er algjörlega mannanna verk og á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir sorgina og vonleysið þá vil ég trúa að réttlætið sigri að lokum. En hversu margir þurfa að deyja áður en sá dagur rennur upp? Hvenær ætlar ríkisstjórnin að skilja að þau þola enga bið. Höfundur er formaður Flokks fólksins.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar