Hversu margir þurfa að deyja á biðlista á meðan ríkisstjórnin sefur! Inga Sæland skrifar 11. desember 2023 12:00 Síðasta föstudag greiddum við atkvæði um fjárlögin. Eitt af málum Flokks fólksins var að fá aukið fjármagn til stofnana eins og SÁÁ, Hlaðgerðarkots og Krýsuvíkur svo þær gætu sinnt þeim fárveiku einstaklingum sem bíða eftir hjálp. En allar tillögurnar voru felldar, þau sögðu NEI — þrátt fyrir að árlega deyi tugir einstaklinga ótímabærum dauða vegna fíkniskjúkdómsins sér ríkisstjórnin enga ástæðu til að koma til bjargar. En hvers vegna vilja stjórnvöld ekki taka almennilega utan um málaflokk þar sem ríkir algjört neyðarástand? Þar sem fárveikt fólk deyr á biðlistum eftir hjálp. Ég á enga aðra skýringu en fordóma. Stjórnvöld viðurkenna ekki sjúkdóminn vegna fordóma. Það er ekki náttúrulögmál að fólkið okkar skuli deyja á biðlistum. Þetta er algjörlega mannanna verk og á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir sorgina og vonleysið þá vil ég trúa að réttlætið sigri að lokum. En hversu margir þurfa að deyja áður en sá dagur rennur upp? Hvenær ætlar ríkisstjórnin að skilja að þau þola enga bið. Höfundur er formaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Sæland Flokkur fólksins Fíkn SÁÁ Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með góðri menntun eru börn líklegri til að ná árangri Sigurður Sigurjónsson skrifar Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. skrifar Skoðun Komum í veg fyrir að áföll erfist á milli kynslóða Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Listin að vera ósammála Huld Hafliðadóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Síðasta föstudag greiddum við atkvæði um fjárlögin. Eitt af málum Flokks fólksins var að fá aukið fjármagn til stofnana eins og SÁÁ, Hlaðgerðarkots og Krýsuvíkur svo þær gætu sinnt þeim fárveiku einstaklingum sem bíða eftir hjálp. En allar tillögurnar voru felldar, þau sögðu NEI — þrátt fyrir að árlega deyi tugir einstaklinga ótímabærum dauða vegna fíkniskjúkdómsins sér ríkisstjórnin enga ástæðu til að koma til bjargar. En hvers vegna vilja stjórnvöld ekki taka almennilega utan um málaflokk þar sem ríkir algjört neyðarástand? Þar sem fárveikt fólk deyr á biðlistum eftir hjálp. Ég á enga aðra skýringu en fordóma. Stjórnvöld viðurkenna ekki sjúkdóminn vegna fordóma. Það er ekki náttúrulögmál að fólkið okkar skuli deyja á biðlistum. Þetta er algjörlega mannanna verk og á ábyrgð ríkisstjórnarinnar. Þrátt fyrir sorgina og vonleysið þá vil ég trúa að réttlætið sigri að lokum. En hversu margir þurfa að deyja áður en sá dagur rennur upp? Hvenær ætlar ríkisstjórnin að skilja að þau þola enga bið. Höfundur er formaður Flokks fólksins.
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um varasjóð VR – framtíðarlausn fyrir félagsfólk Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar