„Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 10:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun Haugesund liðsins. Vísir/Hulda Margrét Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira