Kvöldfréttir Stöðvar 2 Jón Þór Stefánsson skrifar 14. desember 2023 18:20 Flugumferðarstjórar lögðu niður störf í nótt og morgun. Verkfallsaðgerðir höfðu áhrif á þúsundir farþega og Keflavíkurflugvöllur var meira og minna mannlaus í morgun. Nokkrir farþegar hafa þurft að greiða mikinn aukakostnað vegna verkfallsins. Rætt verður við farþega á Keflavíkurflugvelli í kvöldfréttum Stöðvar 2 og formenn samninganefnda, sem slitu fundi á sjötta tímanum. Þá verður rætt við hjúkrunarfræðing, sem segir ákvörðun Landlæknis um að svipta lækni starfsleyfi að hluta muni hafa hræðilegar afleiðingar fyrir hóp fíkla og samfélagið í heild. Það væri glapræði að grípa ekki inn í. Illa hefur gengið um nokkurt skeið að halda tröllvaxinni klukku við Austurvöll gangandi. Viðgerðir hér heima hafa ekki borið árangur og hún hefur því verið send í viðgerð til útlanda. Rekstrarstjóri hótels sem klukkan prýðir segir skipta miklu máli að fá hana í lag. Og við kíkjum á undirbúning jólabingó- og karíókíkvölds á KEX-hostel, þetta og margt fleira. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira
Rætt verður við farþega á Keflavíkurflugvelli í kvöldfréttum Stöðvar 2 og formenn samninganefnda, sem slitu fundi á sjötta tímanum. Þá verður rætt við hjúkrunarfræðing, sem segir ákvörðun Landlæknis um að svipta lækni starfsleyfi að hluta muni hafa hræðilegar afleiðingar fyrir hóp fíkla og samfélagið í heild. Það væri glapræði að grípa ekki inn í. Illa hefur gengið um nokkurt skeið að halda tröllvaxinni klukku við Austurvöll gangandi. Viðgerðir hér heima hafa ekki borið árangur og hún hefur því verið send í viðgerð til útlanda. Rekstrarstjóri hótels sem klukkan prýðir segir skipta miklu máli að fá hana í lag. Og við kíkjum á undirbúning jólabingó- og karíókíkvölds á KEX-hostel, þetta og margt fleira.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Sjá meira