Eyddi meira en milljarði í HM-treyjur Messi en vill ekki segja hver hann er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 07:32 Lionel Messi fagnar heimsmeistaratitlinum með argentínska landsliðinu fyrir ári síðan. Getty/Chris Brunskill Kaupandi af sex keppnistreyjum Lionel Messi frá HM í Katar fyrir ári síðan vildi ekki láta nafns síns getið. Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Treyjurnar voru boðnar upp hjá Sotheby´s í New York og seldust á endanum á 7,8 milljónir dollara eða rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Treyjunum klæddist Messi í fyrri hálfleik í sex af leikjum argentínska liðsins á HM í Katar. Þarna eru líka treyjur úr öllum leikjum liðsins í útsláttarkeppninni. Messi vann þarna sinn fyrsta heimsmeistaratitil og var í lok mótsins kosinn besti leikmaðurinn. Hann kórónaði þarna frábæran feril sinn og komst í huga marga í efsta sætið á listanum yfir bestu knattspyrnumenn sögunnar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Vonir seljanda voru að setja nýtt heimsmet en gamla metið stendur enn óhaggað. Metið er frá því þegar treyja Michael Jordan, frá leik eitt í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1998, seldist á 10,1 milljón Bandaríkjadala í september 2022 en það eru tæpir 1,4 milljarðar. Treyja Maradona, sem hann klæddist þegar hann skoraði með hendi guðs á móti Englandi á HM 1986, seldist á 9,28 milljónir í maí 2022 en sú treyja átti metið ekki nema í nokkra mánuði. Þetta er samt nýtt met yfir minnisverða hluti frá ferli Messi og það mesta sem hefur verið greitt fyrir fótboltamuni á árinu 2023. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Argentína Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira