Segir að Joshua sé skíthræddur við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2023 17:00 Marga dreymir um að sjá Anthony Joshua og Deontay Wilder mætast. getty/Adam Davy Þungavigtarboxarinn Deontay Wilder segir að Anthony Joshua þori ekki að berjast við sig. Wilder og Joshua keppa báðir í Sádi-Arabíu um helgina. Ef þeir vinna báðir gætu þeir mæst á næsta ári. Wilder vill þó meina að Joshua sé ekkert sérstaklega spenntur fyrir því. „Ég vil ekki segja að hann sé hundrað prósent hræddur en held að hann sé 75 prósent hræddur,“ sagði Wilder. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta snýst um hugrekkið að stíga inn í hringinn. Ég kenni Joshua ekki bara um heldur hans fólki. Mér finnst Joshua ekki bara hræddur við mig heldur líka umboðsmaðurinn hans. Þess vegna hefur bardaginn ekki átt sér stað.“ Joshua segir að þetta sé rangt, hann vilji mæta Wilder en kjósi helst að berjast um IBF titilinn fyrst. Um helgina mætir Joshua Svíanum Otto Wallin á meðan Wilder etur kappi við hinn nýsjálenska Joseph Parker. Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Wilder og Joshua keppa báðir í Sádi-Arabíu um helgina. Ef þeir vinna báðir gætu þeir mæst á næsta ári. Wilder vill þó meina að Joshua sé ekkert sérstaklega spenntur fyrir því. „Ég vil ekki segja að hann sé hundrað prósent hræddur en held að hann sé 75 prósent hræddur,“ sagði Wilder. „Þetta snýst ekki um peninga. Þetta snýst um hugrekkið að stíga inn í hringinn. Ég kenni Joshua ekki bara um heldur hans fólki. Mér finnst Joshua ekki bara hræddur við mig heldur líka umboðsmaðurinn hans. Þess vegna hefur bardaginn ekki átt sér stað.“ Joshua segir að þetta sé rangt, hann vilji mæta Wilder en kjósi helst að berjast um IBF titilinn fyrst. Um helgina mætir Joshua Svíanum Otto Wallin á meðan Wilder etur kappi við hinn nýsjálenska Joseph Parker.
Box Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira