Dagskráin í dag: Dagur sjö í Ally Pally Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. desember 2023 06:00 Scott Williams verður í eldlínunni á sjöunda degi heimsmeistaramótsins í pílukasti. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram og nú er komið að sjöunda keppnisdegi mótsins. Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Vodafone Sport Sjöundi dagur heimsmeistaramótsins í pílukasti verður á dagskrá frá 12:25 og langt fram eftir kvöldi. Hlé verður gert milli 18–18:55, útsendingu lýkur svo um miðnætti. Þá mætast Philadelphia Flyers og Nashville Predators í NHL íshokkídeildinni. Útsending hefst 00:05. Stöð 2 Sport Söguáhugamenn fagna skemmtilegum endursýningum á hápunktum gamalla leikja úr úrvalsdeild fótbolta og körfubolta. Kl. 16:00 verður sýnt frá leik Stjörnunnar gegn KR þann 19. apríl 2011 í úrslitarimmu úrvalsdeildarinnar í körfubolta. KR-ingar gátu orðið Íslandsmeistarar í Ásgarði og tryggt sér þriðja titilinn á fimm árum. Kl. 16:35 verður sýnt hápunkta úr leik Stjörnunnar gegn Víkingi R. þann 14. maí 2018 í úrvalsdeildinni í fótbolta. Stjörnumönnum hafði mistekist að sækja sigur úr fyrstu tveimur umferðunum þegar þeir fengu Víkinga í heimsókn. Stórskemmtilegur leikur sem hafði allt til. Stöð 2 Sport 2 20:00 – NFL Gameday: Hápunktar í NFL deildinni. 20:30 – The Fifth Quarter: Markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 eSport 18:50 – RLÍS Deildin: Bestu lið Íslands í Rocket League keppast um deildarmeistaratitilinn. Leikir kvöldsins eru Pushin P. vs Breiðablik, 354 eSports vs Þór, Suðurtak vs Víkingur Ólafsvík og LAVA Esports vs Breaking Sad.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira