Alræmdir glæpahópar gripnir með tvö tonn af kókaíni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 20:36 Myndir frá spænsku lögreglunni sem sýna bátinn sem notaður var við smyglið á portugölsku ströndinni. Með þessari sendingu áttu hátt í 220 kíló af kókaíni að lenda í höndum basknesk glæpahóps. spænska lögreglan Spænska lögreglan hefur handtekið tíu manns, sem taldir eru háttsettir innan alræmds glæpahóps á Spáni og í Portúgal. Hópurinn er talinn afar umsvifamikill í fíkniefnasmygli innan Evrópu. Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi. Spánn Portúgal Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira
Aðgerðin var stór að umfangi og naut lögregla liðsinnis Europol og Eurojust. Á vefsíðu Europol segir að glæpahópurinn hafi staðið að fíkniefnasmygli frá níunda áratugnum og lengi verið alræmdur á því sviði. Aðgerðin fór fram 18. desember, þar sem níu voru handteknir á Spáni og einn í Portúgal. Auk þess var húsleit framkvæmd á tólf stöðum. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að smygli í spænsku borgunum Pontevedra, Ourense, A Coruña og portúgölsku borginni Monção. Alls lagði lögregla hald á hvorki meira né minna en tvö tonn af kókaíni í öllum aðgerðum. Aðgerðin var umfangsmikil.spænska lögreglan Þá segir einnig að aðgerðin hafi verið í bígerð frá febrúar 2023, þegar lögregla komst á snoðir um glæpahring sem stóð að smygli á ströndum Portúgal. Mikið hafi verið lagt í að taka við efnunum og koma þeim áleiðis til Galicia-héraðs á Spáni. Aðgerðin var framkvæmd þegar Galacia-hópurinn var í þann mund að taka við sendingu á ströndinni en skömmu eftir að rannsókn hófst lagði lögregla sömuleiðis hald á 220 kíló af kókaini. Í þeirri ferð var efnunum ætlað að enda í höndum alræmds glæpahóps í Baskalandi.
Spánn Portúgal Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Sjá meira