Martin lék í tapi í Evrópudeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 28. desember 2023 21:32 Martin Hermannsson er að komast á ferðina með Valencia. Vísir/Getty Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu sætta sig við tap gegn Bayern Munchen í Euroleague-deildinni í kvöld. Martin hefur verið að fá fleiri og fleiri mínútur með liði Valencia síðustu viku en hann er að snúa til baka eftir krossbandaslit. Hann var í leikmannahópi Barcelona sem mætti Bayern á útivelli í Þýskalandi. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Staðan var 16-16 eftir fyrsta leikhlutann en Valencia var með 39-38 forystu í hálfleik. Spennan hélt áfram í síðari hálfleik. Valencia var tveimur stigum yfir fyrir lokafjórðunginn en þar vöknuðu heimamenn. Eftir að Valencia komst í 68-62 náði Bayern 14-3 spretti og náði forystunni 76-71. Bayern var 80-74 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en Valencia minnkaði muninn í þrjú stig með þriggja stiga körfu og svo í eitt stig þegar rúm ein og hálf mínúta var eftir. Heimamenn juku síðan muninn í þrjú stig en Valencia fékk síðustu sóknina til að reyna að jafna metin. Það tókst ekki, þriggja stiga skot liðsins geigaði og heimamenn kláruðu leikinn af vítalínunni. Lokatölur 85-84 Bayern í vil eftir þriggja stiga körfu Valencia á lokasekúndunni. Martin lék í rúmar þrettán mínútur í kvöld. Hann skoraði fjögur stig, tók eitt frákast og gaf fjórar stoðsendingar. Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Martin hefur verið að fá fleiri og fleiri mínútur með liði Valencia síðustu viku en hann er að snúa til baka eftir krossbandaslit. Hann var í leikmannahópi Barcelona sem mætti Bayern á útivelli í Þýskalandi. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Staðan var 16-16 eftir fyrsta leikhlutann en Valencia var með 39-38 forystu í hálfleik. Spennan hélt áfram í síðari hálfleik. Valencia var tveimur stigum yfir fyrir lokafjórðunginn en þar vöknuðu heimamenn. Eftir að Valencia komst í 68-62 náði Bayern 14-3 spretti og náði forystunni 76-71. Bayern var 80-74 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en Valencia minnkaði muninn í þrjú stig með þriggja stiga körfu og svo í eitt stig þegar rúm ein og hálf mínúta var eftir. Heimamenn juku síðan muninn í þrjú stig en Valencia fékk síðustu sóknina til að reyna að jafna metin. Það tókst ekki, þriggja stiga skot liðsins geigaði og heimamenn kláruðu leikinn af vítalínunni. Lokatölur 85-84 Bayern í vil eftir þriggja stiga körfu Valencia á lokasekúndunni. Martin lék í rúmar þrettán mínútur í kvöld. Hann skoraði fjögur stig, tók eitt frákast og gaf fjórar stoðsendingar.
Evrópudeildin í körfubolta karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira