Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 19:01 Tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn breski hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár. Vísir/Samsett Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran. Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Hann sést reglulega í jakkanum Hengli úr smiðju 66°Norður og birti af sér mynd í jakkanum á Instagram-síðu sinni í gær. Hann hefur eflaust kynnst íslenska fatamerkinu fræga eftir að það opnaði verslun á Regent Street í Lundúnum fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Fred again.. (@fredagainagainagainagainagain) Fred Again hefur notið gríðarlega vinsælda á síðustu árum og er ein skærasta stjarna heims í tónlistarheiminum um þessar mundir. Hann vann til verðlauna á Brit Awards árið 2020 og kom fram á hinni heimsfrægu Glastonbury-hátíð í sumar. Hann hefur gefið út þrjár hljómplötur í fullri lengd og haldið vel sótta tónleika um allan heim síðustu ár. Meðal annars í Evrópu, Bandaríkjunum, Ástralíu og heimalandi sínu Bretlandi. Hann hefur einnig samið og framleitt lög fyrir söngvara á borð við Ed Sheeran.
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira