Enn leitað að fólki eftir jarðskjálftann í Japan Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2024 00:01 Hér má sjá byggingu sem féll á hliðina eftir jarðkjálfta í Wajima í Ishikawa-héraði. AP/Kyodo News Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir jarðskjálftann sem reið yfir Japan á nýársdag að sögn yfirvalda. Fjöldi húsa eyðilagðist, um 33 þúsund heimili eru án rafmagns og mörg þúsund manns hafa flúið vesturströndina vegna hættu á flóðbylgjum. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri. Japan Náttúruhamfarir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en ekki er vitað hvert umfang eyðileggingarinnar er og enn er leitað að fólki í rústunum. Þá olli skjálftinn flóðbylgjum sem náðu allt að metra hæð og riðu yfir vesturströnd Japan og austurströnd Suður-Kóreu. Innviðir illa farnir og björgunarstarf flókið Herinn var ræstur út til að aðstoða í björgunarstarfi en umfangsmiklar skemmdir á vegum hafa gert björgunarstarfsfólki erfiðara fyrir. Þá var einum flugvelli á svæðinu lokað eftir að sprungur opnuðust á flugbraut hans. Japanski fréttamiðillinn NHK segir lækna ekki hafa komist að sjúkrahúsinu í bænum Suzu sem fór ansi illa út úr skjálftanum. Sjúkrahúsið gengur nú fyrir vararafali vegna rafmagnsleysis á svæðinu. Maður á tíræðisaldri var úrskurðaður látinn eftir að bygging hrundi í bænum Shika í Ishikawa-héraði. Miðillinn Kyodo News greindi frá fjórum dauðsföllum í Ishikawa, karlmanni og konu á sextugsaldri, ungum dreng og karlmanni á áttræðisaldri.
Japan Náttúruhamfarir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira