Freyr keyptur til Belgíu Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2024 09:50 Freyr Alexandersson hefur gert frábæra hluti sem þjálfari Lyngby og fékk þar með tækifæri í Belgíu. Getty/Lars Ronbog Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara. Frá þessu greinir danski miðillinn B.T. í dag. Lyngby hefur nú staðfest að Freyr yfirgefi félagið, sem og aðstoðarþjálfarinn Jonathan Hartmann. Kortrijk hefur skipt ört um þjálfara undanfarin ár og verður Freyr þriðji þjálfarinn til að stýra liðinu í vetur. Glen De Boeck var síðast þjálfari liðsins en látinn fara í desember. Fyrr á þessari leiktíð var Edward Still rekinn og De Boeck fékk bara að stýra liðinu í níu leikjum. Freyr, sem hafði meðal annars stýrt íslenska kvennalandsliðinu og verið aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, var ráðinn þjálfari Lyngby sumarið 2021. Hann kom Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og tókst með hreint út sagt ævintýralegum hætti að halda liðinu uppi í deildinni á síðustu leiktíð. Eftir 17 umferðir á yfirstandandi leiktíð er Lyngby í 7. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni. Erfið fallbarátta bíður Freyr mun þurfa á allri sinni reynslu af fallbaráttu að halda hjá Kortrijk en liðið er langneðst í belgísku A-deildinni, með aðeins tíu stig eftir tuttugu leiki. Kortrijk hefur tapað síðustu fjórum leikjum í röð og ekki fagnað sigri í deildinni síðan 21. október. Nú er vetrarfrí í deildinni en næsti leikur liðsins er gegn Standard Liege 20. janúar. Danski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Frá þessu greinir danski miðillinn B.T. í dag. Lyngby hefur nú staðfest að Freyr yfirgefi félagið, sem og aðstoðarþjálfarinn Jonathan Hartmann. Kortrijk hefur skipt ört um þjálfara undanfarin ár og verður Freyr þriðji þjálfarinn til að stýra liðinu í vetur. Glen De Boeck var síðast þjálfari liðsins en látinn fara í desember. Fyrr á þessari leiktíð var Edward Still rekinn og De Boeck fékk bara að stýra liðinu í níu leikjum. Freyr, sem hafði meðal annars stýrt íslenska kvennalandsliðinu og verið aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, var ráðinn þjálfari Lyngby sumarið 2021. Hann kom Lyngby upp í dönsku úrvalsdeildina og tókst með hreint út sagt ævintýralegum hætti að halda liðinu uppi í deildinni á síðustu leiktíð. Eftir 17 umferðir á yfirstandandi leiktíð er Lyngby í 7. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni. Erfið fallbarátta bíður Freyr mun þurfa á allri sinni reynslu af fallbaráttu að halda hjá Kortrijk en liðið er langneðst í belgísku A-deildinni, með aðeins tíu stig eftir tuttugu leiki. Kortrijk hefur tapað síðustu fjórum leikjum í röð og ekki fagnað sigri í deildinni síðan 21. október. Nú er vetrarfrí í deildinni en næsti leikur liðsins er gegn Standard Liege 20. janúar.
Danski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira