FC Kaupmannahöfn fær grænt ljós á það að gleypa kvennalið FC Damsö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 13:30 Þessar stuðningskonur FC Kaupmannahafnar ættu að fagna því að nú er loksins að koma kvennalið hjá félaginu. Getty/Lars Ronbog Fátt stendur nú í vegi fyrir því að FC Kaupmannahöfn geti loksins teflt fram kvennaliði í fótboltanum. Eitt stærsta fótboltafélag Norðurlanda hefur ekki þótt ástæða til að vera með kvennalið í öll þessi ár en varð að gera eitthvað í þeim málum vegna nýrra reglna hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Nú verða félög að vera með starfandi kvennalið ætli þau að fá þátttökurétt fyrir karlaliðið sitt í Evrópukeppnum. Forráðamenn FCK ákváðu að fara þá leið að yfirtaka annað kvennalið í stað þess að stofna sitt kvennalið frá grunni. Þetta er svipuð leið og Real Madrid fór á sínum tíma. Sérstakur aðalfundur hjá FC Damsö samþykkti í vikunni að hefja samstarf með FC Kaupmannahöfn. FCK tekur yfir kvennalið félagsins og gerir að sínu. FCK sagði frá því á miðlum sínum að Damsö hafi samþykkt tilboðið. FC Damsö spilar í dönsku C-deildinni. Það eru því að minnsta kosti tvö ár í það að FC Kaupmannahöfn eigi kvennalið í efstu deild. FC Damsø sagde klart ja! Onsdag aften kom F.C. København et stort skridt nærmere et kvindehold fra sommeren 2024, da FC Damsøs ekstraordinære generalforsamling gav bestyrelsen mandat til at gå videre med planerne. #fcklive pic.twitter.com/lBIm9nEAIl— F.C. København (@FCKobenhavn) January 4, 2024 Danski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Eitt stærsta fótboltafélag Norðurlanda hefur ekki þótt ástæða til að vera með kvennalið í öll þessi ár en varð að gera eitthvað í þeim málum vegna nýrra reglna hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Nú verða félög að vera með starfandi kvennalið ætli þau að fá þátttökurétt fyrir karlaliðið sitt í Evrópukeppnum. Forráðamenn FCK ákváðu að fara þá leið að yfirtaka annað kvennalið í stað þess að stofna sitt kvennalið frá grunni. Þetta er svipuð leið og Real Madrid fór á sínum tíma. Sérstakur aðalfundur hjá FC Damsö samþykkti í vikunni að hefja samstarf með FC Kaupmannahöfn. FCK tekur yfir kvennalið félagsins og gerir að sínu. FCK sagði frá því á miðlum sínum að Damsö hafi samþykkt tilboðið. FC Damsö spilar í dönsku C-deildinni. Það eru því að minnsta kosti tvö ár í það að FC Kaupmannahöfn eigi kvennalið í efstu deild. FC Damsø sagde klart ja! Onsdag aften kom F.C. København et stort skridt nærmere et kvindehold fra sommeren 2024, da FC Damsøs ekstraordinære generalforsamling gav bestyrelsen mandat til at gå videre med planerne. #fcklive pic.twitter.com/lBIm9nEAIl— F.C. København (@FCKobenhavn) January 4, 2024
Danski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira