CrossFit krakkarnir fá allan hagnaðinn af sölu „Þeir fiska sem róa“ bolanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 14:00 Bergrós Björnsdóttir og Tindur Eliasen ætla sér stóra hluti í framtíðinni og fá bæði dýmæta reynslu í Miami í þessum mánuði. @hybrd.is Bergrós Björnsdóttir og Tindur Eliasen eru bæði á leiðinni til Miami í Bandaríkjunum seinna í þessum mánuði til að keppa á stóru CrossFit móti. Þau munu þar bæði keppa á Wodapalooza mótinu eftir að hafa unnið sér þátttökurétt á einu af stærsta CrossFit móti ársins í gegnum sérstaka undankeppni hennar. Wodapalooza mótið fer fram frá 11. til 14. janúar næstkomandi. Það kostar sitt að keppa í móti sem þessu enda ferðalagið til og upphaldið á Flórída ekki ódýrt. Bergrós og Tindur hafa nú fengið góðan byr í seglin eftir að Hybrd.is ákvað að styrkja þau bæði. Fyrirtækið hefur hannað sérmerkta „Þeir fiska sem róa“ boli fyrir þau og allur hagnaðurinn af sölu þeirra rennur til krakanna og þjálfara þeirra í keppnisferðinni. Það er hægt að kaupa bolina hér. Bergrós og Tindur áttu fyrst að keppa í unglingaflokknum en Bergrós þáði það hins vegar að keppa í flokki fullorðinna þegar hún fékk boð um það fyrir stuttu. Hún var aðeins tveimur sætum frá því að tryggja sér sætið í aðalkeppni kvenna þegar hún tók þátt í undankeppninni. Wodapalooza hafði hins vegar samband og bauð henni að koma inn eftir að aðrir keppendur forfölluðust. Þetta verður því í fyrsta sinn sem Bergrós fær tækifæri til að keppa við bestu CrossFit konur heims. Bergrós varð í þriðja sæti í unglingaflokki á heimsleikunum síðasta haust og fær annað tækifæri til að keppa í flokki sextán til sautján ára á þessu ári. Reynslan af því að keppa við þær bestu mun örugglega nýtast henni vel á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Hybrd (@hybrd.is) CrossFit Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Þau munu þar bæði keppa á Wodapalooza mótinu eftir að hafa unnið sér þátttökurétt á einu af stærsta CrossFit móti ársins í gegnum sérstaka undankeppni hennar. Wodapalooza mótið fer fram frá 11. til 14. janúar næstkomandi. Það kostar sitt að keppa í móti sem þessu enda ferðalagið til og upphaldið á Flórída ekki ódýrt. Bergrós og Tindur hafa nú fengið góðan byr í seglin eftir að Hybrd.is ákvað að styrkja þau bæði. Fyrirtækið hefur hannað sérmerkta „Þeir fiska sem róa“ boli fyrir þau og allur hagnaðurinn af sölu þeirra rennur til krakanna og þjálfara þeirra í keppnisferðinni. Það er hægt að kaupa bolina hér. Bergrós og Tindur áttu fyrst að keppa í unglingaflokknum en Bergrós þáði það hins vegar að keppa í flokki fullorðinna þegar hún fékk boð um það fyrir stuttu. Hún var aðeins tveimur sætum frá því að tryggja sér sætið í aðalkeppni kvenna þegar hún tók þátt í undankeppninni. Wodapalooza hafði hins vegar samband og bauð henni að koma inn eftir að aðrir keppendur forfölluðust. Þetta verður því í fyrsta sinn sem Bergrós fær tækifæri til að keppa við bestu CrossFit konur heims. Bergrós varð í þriðja sæti í unglingaflokki á heimsleikunum síðasta haust og fær annað tækifæri til að keppa í flokki sextán til sautján ára á þessu ári. Reynslan af því að keppa við þær bestu mun örugglega nýtast henni vel á komandi tímabili. View this post on Instagram A post shared by Hybrd (@hybrd.is)
CrossFit Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira