Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Dagur Lárusson skrifar 6. janúar 2024 17:13 Arnór Sigurðsson hefur skrifað undir varanlegan samning við enska Championship liðið Blackburn Rovers til júní 2025. Nick Potts/PA Images via Getty Images Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Arnór hefur verið að spila virkilega vel fyrir Blackburn upp á síðkastið og leikurinn í dag var engin undantekning. Það voru þó gestirnir frá Cambridge sem náðu óvænt forystunni á 6. mínútu. Leikmenn Blackburn voru þó ekki lengi að taka við sér og jafna en það gerðist á 23. mínútu með marki frá Sammie Szmodics. Staðan orðin 1-1. Cambridge náðu aftur forystunni en þó aðeins í nokkrar mínútur. Arnór kom við sögu á 37. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Szmodics en hann náði síðan að fullkomna þrennu sína í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var staðan því 3-2 í hálfleik. Það var síðan á 66. mínútu þar sem Arnór Sigurðsson skoraði eftir undirbúning frá Jake Garret. Staðan orðin 4-2 en það var síðan Harry Leonard sem skoraði síðasta markið og vann Blackburn því 5-2 og er komið áfram í næstu umferð. Hvað önnur úrslit varðar má helst nefna það að úrvalsdeildarfélögin Brighton, Sheffield United og Bournemouth unnu öll sína leiki en öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Úrslitin: Blackburn 5-2 Cambridge Gillingham 0-4 Sheffield United Hull City 1-1 Birmingham Newport County 1-1 Eastleigh Norwich City 1-1 Bristol Rovers Plymouth 3-1 Sutton United QPR 2-3 Bournemouth Southampton 4-0 Walsall Stoke 2-4 Brighton Watford 2-1 Chesterfield Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Arnór hefur verið að spila virkilega vel fyrir Blackburn upp á síðkastið og leikurinn í dag var engin undantekning. Það voru þó gestirnir frá Cambridge sem náðu óvænt forystunni á 6. mínútu. Leikmenn Blackburn voru þó ekki lengi að taka við sér og jafna en það gerðist á 23. mínútu með marki frá Sammie Szmodics. Staðan orðin 1-1. Cambridge náðu aftur forystunni en þó aðeins í nokkrar mínútur. Arnór kom við sögu á 37. mínútu þegar hann lagði upp annað mark Szmodics en hann náði síðan að fullkomna þrennu sína í uppbótartíma fyrri hálfleiks og var staðan því 3-2 í hálfleik. Það var síðan á 66. mínútu þar sem Arnór Sigurðsson skoraði eftir undirbúning frá Jake Garret. Staðan orðin 4-2 en það var síðan Harry Leonard sem skoraði síðasta markið og vann Blackburn því 5-2 og er komið áfram í næstu umferð. Hvað önnur úrslit varðar má helst nefna það að úrvalsdeildarfélögin Brighton, Sheffield United og Bournemouth unnu öll sína leiki en öll úrslitin má sjá hér fyrir neðan. Úrslitin: Blackburn 5-2 Cambridge Gillingham 0-4 Sheffield United Hull City 1-1 Birmingham Newport County 1-1 Eastleigh Norwich City 1-1 Bristol Rovers Plymouth 3-1 Sutton United QPR 2-3 Bournemouth Southampton 4-0 Walsall Stoke 2-4 Brighton Watford 2-1 Chesterfield
Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira