Ný meiðsli Nadal neyddu hann til að draga sig úr keppni Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. janúar 2024 11:00 Það hlakkaði í aðdáendum Nadal þegar hann fagnaði sigri gegn Dominic Thiel í Brisbane á dögunum. Leiðin að 23. meistaramótstitlinum virtist greið, en ekkert mun af því verða að þessu sinni. Bradley Kanaris/Getty Images Rafael Nadal hefur dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu í tennis vegna vöðvatárs. Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar. Tennis Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira
Nadal sneri aftur á tennisvöllinn þegar hann keppti á alþjóðlegu móti í Brisbane á dögunum. Hann hafði þá verið frá keppni í heilt ár vegna meiðsla í mjöðm. Nadal vann fyrstu tvo leiki sína örugglega gegn Dominic Thiem og Jason Kubler. En í síðustu viðureign sinni gegn Jordan Thompson tók Nadal leikhlé til að fá aðhlynningu sjúkraþjálfara og virtist svo í miklum vandræðum með að klára leikinn, sem tapaðist að endingu. Hi all, during my last match in Brisbane I had a small problem on a muscle that as you know made me worried. Once I got to Melbourne I have had the chance to make an MRI and I have micro tear on a muscle, not in the same part where I had the injury and that’s good news. Right… pic.twitter.com/WpApfzjf3C— Rafa Nadal (@RafaelNadal) January 7, 2024 Nadal staðfesti svo á samfélagsmiðlum rétt í þessu að hann hafi dregið sig úr keppni á opna ástralska meistaramótinu. Hann hefur tvisvar unnið mótið, árin 2009 og 2022, en sagði líkamann „ekki tilbúinn að takast á við átökin í 5-setta leikjum.“ Góðu fréttirnar sagði hann vera að meiðslin eru ekki þau sömu og hann er nýstiginn upp úr, hann ætli sér að fljúga heim til Spánar til funda við læknateymi og unna sér hvíldar.
Tennis Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Sjá meira