Næststærsti háskóli landsins í pípunum Árni Sæberg og Bjarki Sigurðsson skrifa 9. janúar 2024 11:42 Áslaug Arna er meðal annars ráðherra háskólamála. Vísir/Vilhelm Háskólaráð Háskólans á Akureyri og Bifrastar hafa samþykkt að hefja sameiningarviðræður. Frá þessu greindi Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, að loknum ríkisstjórnarfundi. Áslaug Arna segir mikla greiningarvinnu liggja að baki og bendir á með þessu gæti næststærsti háskóli landsins orðið til. Skólarnir hafi verið leiðandi í fjarnámi og með þessu megi styrkja stoðir þeirra enn fremur. Starfsemi sameinaðs skóla verði fyrst og fremst á Akureyri. „Þetta gæti styrkt háskólanám fyrir norðan sem og fyrir landsbyggðina alla, en ekki síst háskólastarfsemi á Ísland. Þar sem ég hef bent á að við þurfum að gera betur í alþjóðlegum samanburði og að skólarnir þurfi að vinna meira saman.“ Háskólastarf á landsbyggðinni verði öflugt Sem áður segir verður starfsemi sameinaðs skóla, ef af sameiningu verður, aðallega á Akureyri. Áslaug Arna segir þó að ef til vill verði starfsstöðvar í Borgarnesi og víðar um landið, eftir því hvar starfsmenn búa. „Þarna er verið efla háskóla á landsbyggðinni með því að sameina Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst. Þannig að háskólastarf á landsbyggðinni verði verulega öflugt, þau vilja meðal annars efla rannsóknarhlutverk sitt og við erum að skoða að koma upp öflugum rannsóknarsjóði.“ Ýmis samlegðaráhrif Áslaug Arna segir ýmis samlegðaráhrif myndu felast í sameiningu skólanna tveggja. Nokkrar greinar sem kenndar hafi verið á báðum stöðum og aðrar greinar sem myndu efla hver aðra með sameiningu. Slíkar viðræður um sameiningar námsleiða séu nú að hefjast. „Skólarnir eiga það sameiginlegt að hafa verið talsverðir brautryðjendur í öflugu fjarnámi og sveigjanlegra námi, sem hafa bæði eflt nám á landsbyggðinni. Við sjáum það í greiningu að þeir sem velja að fara í þessa háskóla, þeir oftar en ekki, nokkrum árum eftir nám, velja sér búsetu á landsbyggðinni. Sem sýnir okkur auðvitað líka mikilvægi þess að halda uppi öflugum háskólum á landsbyggðinni. Skóla - og menntamál Háskólar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Borgarbyggð Akureyri Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Áslaug Arna segir mikla greiningarvinnu liggja að baki og bendir á með þessu gæti næststærsti háskóli landsins orðið til. Skólarnir hafi verið leiðandi í fjarnámi og með þessu megi styrkja stoðir þeirra enn fremur. Starfsemi sameinaðs skóla verði fyrst og fremst á Akureyri. „Þetta gæti styrkt háskólanám fyrir norðan sem og fyrir landsbyggðina alla, en ekki síst háskólastarfsemi á Ísland. Þar sem ég hef bent á að við þurfum að gera betur í alþjóðlegum samanburði og að skólarnir þurfi að vinna meira saman.“ Háskólastarf á landsbyggðinni verði öflugt Sem áður segir verður starfsemi sameinaðs skóla, ef af sameiningu verður, aðallega á Akureyri. Áslaug Arna segir þó að ef til vill verði starfsstöðvar í Borgarnesi og víðar um landið, eftir því hvar starfsmenn búa. „Þarna er verið efla háskóla á landsbyggðinni með því að sameina Háskólann á Akureyri og Háskólann á Bifröst. Þannig að háskólastarf á landsbyggðinni verði verulega öflugt, þau vilja meðal annars efla rannsóknarhlutverk sitt og við erum að skoða að koma upp öflugum rannsóknarsjóði.“ Ýmis samlegðaráhrif Áslaug Arna segir ýmis samlegðaráhrif myndu felast í sameiningu skólanna tveggja. Nokkrar greinar sem kenndar hafi verið á báðum stöðum og aðrar greinar sem myndu efla hver aðra með sameiningu. Slíkar viðræður um sameiningar námsleiða séu nú að hefjast. „Skólarnir eiga það sameiginlegt að hafa verið talsverðir brautryðjendur í öflugu fjarnámi og sveigjanlegra námi, sem hafa bæði eflt nám á landsbyggðinni. Við sjáum það í greiningu að þeir sem velja að fara í þessa háskóla, þeir oftar en ekki, nokkrum árum eftir nám, velja sér búsetu á landsbyggðinni. Sem sýnir okkur auðvitað líka mikilvægi þess að halda uppi öflugum háskólum á landsbyggðinni.
Skóla - og menntamál Háskólar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Borgarbyggð Akureyri Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira