Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 16:01 Faruk Koca sést hér slá Halil Umut Meler dómara í desember síðastliðnum. Getty/Emin Sansar Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira