Segist sjá eftir högginu en gæti endaði í þrettán ára fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2024 16:01 Faruk Koca sést hér slá Halil Umut Meler dómara í desember síðastliðnum. Getty/Emin Sansar Fyrrum forseti tyrkneska félagsins Ankaragücü segist sjá eftir því að hafa slegið niður dómara eftir leik liðsins í desember síðastliðnum en hann hafnar því aftur á móti að hafa hótað dómaranum lífláti. Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira
Faruk Koca, sagði af sér sem forseti Ankaragücü, eftir atvikið en tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í eina viku eftir að forsetinn strunsaði niður á völl og sló niður dómara leiksins. Dayakç ba kan hakim kar s nda Eski Ankaragücü Ba kan Faruk Koca, hakem Halil Umut Meler'e yönelik sald r s na ili kin davada iddialar kabul etmedi. Dava 28 ubat'a ertelendi, mü teki ve san klar n duru maya gelme zorunlulu u yok. pic.twitter.com/5iWLxgsFK9— BOLD (@BOLDmedya) January 9, 2024 Dómarinn kærði Koca fyrir líkamsárás en sakar hann einnig um að hafa hótað sér lífláti. Hámarksrefsing fyrir slík brot er þrettán ára fangelsi. Dómarinn heitir Halil Umut Meler og er FIFA-dómari. Hann er fremsti dómari Tyrklands. Það var ekki nóg með að hann var sleginn niður í grasið af forsetanum heldur spörkuðu tveir aðrir í hann þar sem hann lá. Meler var fluttur á sjúkrahús. Koca fékk að launum ævibann frá fótbolta og Ankaragücü fékk stóra sekt. Félagið þurfti líka að spila fimm heimaleiki fyrir luktum dyrum. Nú er hins vegar komið að sjálfu dómsmálinu. Dómarinn og aðstoðardómarar hans sögðu í vitnastúkunni að Koca hafi hótað Meler dómara lífláti. Hann þvertekur fyrir það. Á fyrsta degi réttarhaldanna var þeim síðan frestað fram í febrúar. MKE Ankaragücü - Çaykur Rizespor maç n n sonunda hakem Halil Umut Meler'e sald ran, aralar nda eski Ankaragücü Kulübü Ba kan Faruk Koca'n n da bulundu u 4 san n yarg lanmas na ba land . pic.twitter.com/a1tDOJmOtR— A Spor (@aspor) January 9, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Sjá meira