Gidsel skuldar Landin bjór fyrir allar stoðsendingarnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2024 11:31 Niklas Landin vill vera verðlaunaður með fljótandi veigum fyrir að leggja upp mörk fyrir Mathias Gidsel. getty/Sebastian Widmann Það var skiljanlega létt yfir leikmönnum danska karlalandsliðsins í handbolta eftir sigurinn stóra á Portúgal á EM í Þýskalandi í gær. Danir sýndu hvers þeir eru megnugir gegn Portúgölum sem höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Þeir unnu tíu marka sigur, 37-27, og fara því með tvö stig inn í milliriðla. Portúgalir spiluðu ítrekað með sjö sóknarmenn en Danir voru duglegir að refsa þeim með því að skora í tómt markið. Mathias Gidsel fór þar fremstur í flokki en hann skoraði alls ellefu mörk í leiknum, þar af nokkur í tómt mark Portúgals. „Það hlýtur að hafa verið pirrandi fyrir Portúgal að berjast af öllum mætti en síðan hleypur bara lítill Dani og skorar í tómt markið,“ sagði Gidsel eftir leikinn í Ólympíuhöllinni í München, þeirri sömu og leikir Íslands í C-riðli fara fram í. Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, varði ekki bara sextán skot (39 prósent) heldur átti hann þátt í fjölmörgum mörkum danska liðsins með því að vera snöggur að koma boltanum í leik. „Niklas er ekki bara einn af þeim bestu í heimi þegar kemur að því að standa í markinu heldur einnig að kasta boltanum á miðjuna,“ sagði Gidsel og bætti við að Landin vilji meina að hann skuldi sér bjór fyrir allar stoðsendingarnar. Gidsel skoraði líka nokkur mörk eftir sendingar frá línumanninum Magnusi Saugstrup. „Þetta var stoðsendingakeppni milli Niklas og Saugstrup. En það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Gidsel. EM 2024 í handbolta Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Danir sýndu hvers þeir eru megnugir gegn Portúgölum sem höfðu unnið fyrstu tvo leiki sína á mótinu. Þeir unnu tíu marka sigur, 37-27, og fara því með tvö stig inn í milliriðla. Portúgalir spiluðu ítrekað með sjö sóknarmenn en Danir voru duglegir að refsa þeim með því að skora í tómt markið. Mathias Gidsel fór þar fremstur í flokki en hann skoraði alls ellefu mörk í leiknum, þar af nokkur í tómt mark Portúgals. „Það hlýtur að hafa verið pirrandi fyrir Portúgal að berjast af öllum mætti en síðan hleypur bara lítill Dani og skorar í tómt markið,“ sagði Gidsel eftir leikinn í Ólympíuhöllinni í München, þeirri sömu og leikir Íslands í C-riðli fara fram í. Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, varði ekki bara sextán skot (39 prósent) heldur átti hann þátt í fjölmörgum mörkum danska liðsins með því að vera snöggur að koma boltanum í leik. „Niklas er ekki bara einn af þeim bestu í heimi þegar kemur að því að standa í markinu heldur einnig að kasta boltanum á miðjuna,“ sagði Gidsel og bætti við að Landin vilji meina að hann skuldi sér bjór fyrir allar stoðsendingarnar. Gidsel skoraði líka nokkur mörk eftir sendingar frá línumanninum Magnusi Saugstrup. „Þetta var stoðsendingakeppni milli Niklas og Saugstrup. En það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Gidsel.
EM 2024 í handbolta Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira