Valur rústaði Haukum í toppslagnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 21:19 vísir / anton brink Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Það var hart barist frá upphafsflauti á Hlíðarenda og liðin skiptust jafnt á mörkum fyrstu mínúturnar. Valskonur unnu sér inn smá andrými eftir tíu mínútna leik þegar þær komust tveimur mörkum yfir. Haukar eltu og klukkuðu svo Val loksins á 26. mínútu þegar þær jöfnuðu í 13-13, en Valur svaraði vel með tveimur mörkum sem þær héldu þar til hálfleiksflautið gall í stöðunni 18-16. vísir / anton brink Fljótlega í seinni hálfleiknum tók Valur algjörlega völdin í leiknum. Tveimur mörkum munaði enn milli liðanna á 40. mínútu en Valskonur tóku sig þá til og skoruðu átta í röð. Haukum tókst ekki að koma boltanum í netið frá 40.–59. mínútu en settu eitt sárabótamark undir lokin og töpuðu með 11 mörkum í stað 12. vísir / anton brink Tvö stig skildu liðin að fyrir leik en nú eru þau fjögur. Valur í fyrsta sæti með 24 stig og Haukar með 20 stig í öðru sætinu. Þórey Anna Ásgeirsdóttir fór að venju mikinn í liði Vals og skoraði 11 mörk. Elín Klara varð markahæst hjá Haukum með 8 mörk. Haukar fundu engar lausnir við ógnarsterkri vörn Vals. vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink vísir / anton brink Tveir aðrir leikir voru samtímis á dagskrá í kvöld. ÍR lenti undir en vann sig til baka og endaði á 24-21 sigri gegn Stjörnunni. Afturelding vann svo 23-13 gegn neðsta liði deildarinnar, Þór/KA.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. 17. janúar 2024 19:36