Ein breyting á íslenska liðinu í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2024 17:37 Óðinn Þór Ríkharðsson skrúfar boltann í netið. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur ákveðið að hafa þá Einar Þorstein Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna, utan hóps gegn Þýskalandi í kvöld. Ísland og Þýskaland mætast í Lanxess Arena í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikdagur í höllinni, eftir að riðlakeppninni lauk hjá Íslandi í München í fyrrakvöld. Eina breytingin á íslenska hópnum frá tapinu gegn Ungverjalandi er að Donni fer út úr hópnum en hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur aftur inn. Einar var einnig utan hóps gegn Ungverjum. Íslenski hópurinn gegn Þýskalandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (263/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (54/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (90/96)Aron Pálmarsson, FH (173/657)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (110/384)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (42/86)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (71/165)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (56/124)Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (27/32)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (77/121)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (34/92)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (79/275)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (68/195)Stiven Tobar Valencia, Benfica (11/11)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (49/133)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (83/35) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (6/0) og Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (32/60) hvíla í dag. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Sjá meira
Ísland og Þýskaland mætast í Lanxess Arena í kvöld klukkan 19:30 að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti leikdagur í höllinni, eftir að riðlakeppninni lauk hjá Íslandi í München í fyrrakvöld. Eina breytingin á íslenska hópnum frá tapinu gegn Ungverjalandi er að Donni fer út úr hópnum en hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson kemur aftur inn. Einar var einnig utan hóps gegn Ungverjum. Íslenski hópurinn gegn Þýskalandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (263/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (54/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (90/96)Aron Pálmarsson, FH (173/657)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (110/384)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (42/86)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (71/165)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (56/124)Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (27/32)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (77/121)Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Chaffhausen (34/92)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (79/275)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (68/195)Stiven Tobar Valencia, Benfica (11/11)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (49/133)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (83/35) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (6/0) og Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (32/60) hvíla í dag.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Sjá meira
Í beinni: Þýskaland - Ísland | Strákarnir hans Alfreðs bíða okkar manna Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir heimaliði Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu. Bæði lið eru stigalaus. 18. janúar 2024 17:30