Erla vill ekki vera ofurkona lengur Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2024 14:19 Erla starfar sem heilsumarkþjálfi. Heilsumarkþjálfinn Erla Guðmundsdóttir vill ekki heyra minnst á orðið ofurkona aftur en hún lenti í kulnun og örmögnun eins og svo margar konur. Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur Ísland í dag Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira
Erla vill endurskoða orðið „Ofurkona” því það hefur haft svo margt neikvætt í för með sér. En í dag vinnur hún við að aðstoða fólk við að koma sér af stað aftur eftir að hafa brunnið út. Vala Matt fór og heimsótti Erlu til að heyra meira um málið og var það heimsóknin sýnd í Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Mér finnst svo mikil áhersla, hérna á Íslandi, að vera duglegur. Það er alltaf verið að hrósa manni fyrir að vera ofur. Ég veit ekki hversu oft ég heyrði þetta fyrir nokkrum áru, vá þú ert svo mikil ofurkona. Ég tók þessu alltaf með smá fyrirvara því ég vissi ekkert endilega að þetta væri eitthvað sem væri gott,“ segir Erla og heldur áfram. „Það að vera með of marga bolta á lofti. Þetta að vera duglegur er eitthvað svo mikil dyggð í íslenskri menningu. En við verðum að fara endurskilgreina þetta. Það er líka að vera duglegur að hugsa vel um sig, að setja heilsuna í fyrsta sæti.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Erla vill ekki vera ofurkona lengur
Ísland í dag Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Sjá meira