„Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 10:30 Valur Orri Valssonsýndi sínar bestu hliðar í sigri Grindvíkinga gegn Íslandsmeisturum Tindastóls. Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson, leikmaður Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta, fékk mikið lof frá sérfræðingum Körfuboltakvölds í þætti gærkvöldsins. Valur Orri og félagar í Grindavík unnu magnaðan endurkomusigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls þar sem liðið var 15 stigum undir þegar fjórði leikhluti var um það bil hálfnaður. Grindvíkingar snéru taflinu hins vegar við og unnu að lokum fimm stiga sigur eftir framlengdan leik, 96-101. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hrósuðu Val Orra sérstaklega fyrir sitt framlag undir lok leiks. „Valur er bara góður í körfubolta. Hann er ekkert búinn að vera spes undanfarið eitt og hálft ár eða svo, en hann er ofboðslega góður í körfubolta,“ sagði Helgi Már Magnússon um Val Orra. Þá fékk Valur einnig hrós fyrir viðbrögð sín þegar DeAndre Kane meiddist undir lok leiks. „Þetta gladdi mig strax. Þarna meiðist DeAndre og Valur er sá sem grípur þetta strax og fer að spyrja sjúkraþjálfara og þjálfara hvort þeir eigi að kalla leikhlé. Vegna þess að ef að sjúkraþjálfarinn þarf að koma inn á og leikurinn er stöðvaður út af því þá verður DeAndre að fara út af,“ sagði Helgi. „Þetta er bara klár körfuboltaleikmaður þarna sem er að lesa leikinn og fer strax að ræða við þjálfarateymið.“ „Þetta bara gladdi mig. Þetta segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna, körfuboltaheili, og hann kann körfubolta,“ bætti Helgi við, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Valur Orri og félagar í Grindavík unnu magnaðan endurkomusigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls þar sem liðið var 15 stigum undir þegar fjórði leikhluti var um það bil hálfnaður. Grindvíkingar snéru taflinu hins vegar við og unnu að lokum fimm stiga sigur eftir framlengdan leik, 96-101. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hrósuðu Val Orra sérstaklega fyrir sitt framlag undir lok leiks. „Valur er bara góður í körfubolta. Hann er ekkert búinn að vera spes undanfarið eitt og hálft ár eða svo, en hann er ofboðslega góður í körfubolta,“ sagði Helgi Már Magnússon um Val Orra. Þá fékk Valur einnig hrós fyrir viðbrögð sín þegar DeAndre Kane meiddist undir lok leiks. „Þetta gladdi mig strax. Þarna meiðist DeAndre og Valur er sá sem grípur þetta strax og fer að spyrja sjúkraþjálfara og þjálfara hvort þeir eigi að kalla leikhlé. Vegna þess að ef að sjúkraþjálfarinn þarf að koma inn á og leikurinn er stöðvaður út af því þá verður DeAndre að fara út af,“ sagði Helgi. „Þetta er bara klár körfuboltaleikmaður þarna sem er að lesa leikinn og fer strax að ræða við þjálfarateymið.“ „Þetta bara gladdi mig. Þetta segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna, körfuboltaheili, og hann kann körfubolta,“ bætti Helgi við, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Segir okkur að það er körfuboltahugsun þarna og körfuboltaheili Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira