Geldingar- og ófrjósemisaðgerðir á kostakjörum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2024 15:45 Dýraspítalinn í Víðidal ætlar að leggja sitt af mörkum til að sporna við offjölgun katta. Getty Vegna mikils fjölda heimilislausra katta í athvörfum landsins, hyggst Dýraspítalinn í Víðidal bjóða upp á „geldingar- og ófrjósemisaðgerðadaga“ í næstu viku. Markmiðið er að reyna að sporna við fjölgun katta. Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum. Dýr Kettir Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum.
Dýr Kettir Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira