Yfirmaður fótboltamála hjá UEFA segir af sér og gagnrýnir forsetann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2024 11:30 Zvonimir Boban hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Aleksanders Ceferin, forseta UEFA. Getty/Lukas Schulze Zvonimir Boban, fyrrum stórstjarna AC Milan, hefur sagt af sér sem yfirmaður fótboltamála hjá UEFA og hann vandar forsetanum Aleksander Ceferin ekki kveðjurnar. UEFA hefur staðfest afsögn Boban en hann skrifaði bréf þar sem hann fer yfir það af hverju hann tók þessa dramatísku ákvörðun. Today, we announce the departure of Zvonimir Boban from the organisation by mutual agreement.We extend our gratitude for his dedicated service and wish him the best of luck in his future career endeavours.Full statement: — UEFA (@UEFA) January 25, 2024 Í bréfinu setur Boban meðal annars fram harða gagnrýni á Ceferin, forseta UEFA, og ekki síst á það frumvarp hans um að gefa Ceferin sjálfum tækifæri til að ríkja lengur en í tólf ár. Tólf ár hafa hingað til verið hámarkstími forseta evrópska fótboltasambandsins. „Ég er mjög leiður og hryggur yfir því að þurfa að yfirgefa UEFA en ég átti enga aðra mögulega,“ skrifaði Zvonimir Boban í bréfinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Boban er 55 ára og varð í apríl árið 2021 sá fyrsti í sögunni til að verða yfirmaður fótboltamála hjá UEFA. Boban fer yfir það í bréfinu að það séu bæði laga og siðferðileg vandamál sem koma fram í frumvarpi forsetans. Hann hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Ceferin. Boban telur líka að Ceferin muni þvinga frumvarpinu í gegn til að ná sínum persónulegu markmiðum. Boban var stórt nafn í fótboltanum á sínum tíma og spilaði bæði fyrir Júgóslavíu og Krótaíu á stórmóti. Hann var leikmaður AC Milan frá 1991 til 2001. Crisis brewing at UEFA - Zvonimir Boban quits as chief football officer in protest at law changes that would see president Aleksander Ceferin exempt from term limits. Follows opposition to the move by England s David Gill pic.twitter.com/yN07pI375o— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 25, 2024 UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
UEFA hefur staðfest afsögn Boban en hann skrifaði bréf þar sem hann fer yfir það af hverju hann tók þessa dramatísku ákvörðun. Today, we announce the departure of Zvonimir Boban from the organisation by mutual agreement.We extend our gratitude for his dedicated service and wish him the best of luck in his future career endeavours.Full statement: — UEFA (@UEFA) January 25, 2024 Í bréfinu setur Boban meðal annars fram harða gagnrýni á Ceferin, forseta UEFA, og ekki síst á það frumvarp hans um að gefa Ceferin sjálfum tækifæri til að ríkja lengur en í tólf ár. Tólf ár hafa hingað til verið hámarkstími forseta evrópska fótboltasambandsins. „Ég er mjög leiður og hryggur yfir því að þurfa að yfirgefa UEFA en ég átti enga aðra mögulega,“ skrifaði Zvonimir Boban í bréfinu samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Boban er 55 ára og varð í apríl árið 2021 sá fyrsti í sögunni til að verða yfirmaður fótboltamála hjá UEFA. Boban fer yfir það í bréfinu að það séu bæði laga og siðferðileg vandamál sem koma fram í frumvarpi forsetans. Hann hefur miklar áhyggjur af einræðistilburðum Ceferin. Boban telur líka að Ceferin muni þvinga frumvarpinu í gegn til að ná sínum persónulegu markmiðum. Boban var stórt nafn í fótboltanum á sínum tíma og spilaði bæði fyrir Júgóslavíu og Krótaíu á stórmóti. Hann var leikmaður AC Milan frá 1991 til 2001. Crisis brewing at UEFA - Zvonimir Boban quits as chief football officer in protest at law changes that would see president Aleksander Ceferin exempt from term limits. Follows opposition to the move by England s David Gill pic.twitter.com/yN07pI375o— Martyn Ziegler (@martynziegler) January 25, 2024
UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira