Þreifandi bylur og ekkert skyggni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. janúar 2024 10:04 Myndin er tekin á Hringbraut í Reykjavík nú í morgun. Vísir/Margrét Þreifandi bylur og ekkert skyggni er á suðvesturhorninu, meðal annars höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesi. Lögregla segir lítið ferðaveður, um sé að ræða stórhættuleg veðurskilyrði. Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa og á Suðurlandi. Fréttastofu hefur meðal annars borist ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni. Þar er bylur og lítið sem ekkert skyggni. Veðurstofan segir kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæla til landsins éljalofti úr suðvestri í dag. Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður hættulegar. Lögreglu hafi hingað til borist örfáar tilkynningar um árekstra. „En það er bara þreifandi bylur og ekkert skyggni. Þetta er stórhættuleg veðurskilyrði. Þannig ökumenn þurfa að fara mjög varlega. Lítið ferðaverður. Fólk er dólandi hérna bara á 20-30 á götum. Það er ekkert skyggni.“ Gular viðvaranir Veðurstofan uppfærði fyrir skemmstu vef sinn. Nú hefur verið gefin út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa. Segir að um sé að ræða suðvestan 18-23 metrar á sekúndu og éljagang, sem standi stutt yfir. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Viðvaranirnar gilda til 12:00 á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi, en til klukkan 13:00 á Faxaflóa. Klippa: Lélegt skyggni á Hringbrautinni Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Fréttastofu hefur meðal annars borist ábendingar frá vegfarendum á Reykjanesbrautinni. Þar er bylur og lítið sem ekkert skyggni. Veðurstofan segir kyrrstæð lægð á Grænlandshafi dæla til landsins éljalofti úr suðvestri í dag. Lúðvík Kristinsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður hættulegar. Lögreglu hafi hingað til borist örfáar tilkynningar um árekstra. „En það er bara þreifandi bylur og ekkert skyggni. Þetta er stórhættuleg veðurskilyrði. Þannig ökumenn þurfa að fara mjög varlega. Lítið ferðaverður. Fólk er dólandi hérna bara á 20-30 á götum. Það er ekkert skyggni.“ Gular viðvaranir Veðurstofan uppfærði fyrir skemmstu vef sinn. Nú hefur verið gefin út gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Faxaflóa. Segir að um sé að ræða suðvestan 18-23 metrar á sekúndu og éljagang, sem standi stutt yfir. Fólk er hvatt til að sýna aðgát. Viðvaranirnar gilda til 12:00 á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi, en til klukkan 13:00 á Faxaflóa. Klippa: Lélegt skyggni á Hringbrautinni
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Kyrrstæð lægð dælir til okkar éljalofti Nærri kyrrstæð lægð á Grænlandshafi mun dæla til okkar éljalofti úr suðvestri í dag. Smálægð mun fara allhratt norðaustur yfir land og það mun snjóa víða frá henni um tíma og vindur ganga í suðvestan tíu til átján metrum á sekúndu. 26. janúar 2024 07:15