Finnar kjósa sér forseta í dag Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. janúar 2024 15:14 Stubb á kjörstað í dag. EPA Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga. Finnland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Sá frambjóðandi sem sagður er sigursælastur er Alexander Stubb fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur íhaldsflokksins. Hans helstu keppinautar eru Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jussi Halla-aho úr popúlíska hægriflokknum Sönnum Finnum. Kjörtímabil forseta Finnlands er sex ár og forseti má sitja í embættinu tvö tímabil hið mesta. Núverandi forseti Finnlands, Sauli Niinistö, sem hefur notið vinsælda almennings hefur gegnt embættinu síðan 2012 og má því ekki bjóða sig fram að nýju. Samkvæmt nýlegum skoðanakönnunum er ekki búist við að neinn frambjóðendanna hljóti yfir fimmtíu prósent atkvæða í dag. Búist er við að Stubb og Haavisto hljóti 23 til 27 prósent hvor, Halla-aho fái í kringum átján prósent og Olli Rehn, bankastjóri Finnska bankans, um fjórtán prósent. Stærstu málin í umræðum frambjóðenda að þessu sinni hafa verið verkefni Finnlands tengd NATO, en þar hefur Finnland verið aðildarríki síðan í apríl í fyrra. Einnig hafa varnarmál í tengslum við landamæri Finnlands og Rússlands auk stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs verið ofarlega á baugi. Samkvæmt finnsku stjórnarskránni fer forseti með vald yfir utanríkis- og öryggismálum ásamt ríkisstjórn. Þá skipar hann forsætisráðherra og aðra ráðherra og undirritar frumvörp til laga.
Finnland Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira