Fagnaði fyrsta risamótstitlinum eftir endurkomu í úrslitunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:17 Jannik Sinner hampar titli meðan Medvedev handleikur skjöld annars sætis. James D. Morgan/Getty Images Jannik Sinner vann opna ástralska risamótið í tennis með sterkum endurkomusigri gegn Rússanum Daniil Medvedev í úrslitaleik mótsins. Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023. Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023.
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira