Hestar eru með 36 til 44 tennur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 20:31 Jana Zedelius dýralæknir og hestatannlæknir, sem hefur meira en nóg að gera, enda mjög vinsæl í hestatannlækningum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tannheilsa íslenskra hesta er afar mikilvæg og því eru starfandi sérstakir hestatannlæknar hér á landi, sem hafa meira en nóg að gera. Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina
Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira