Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:31 Seton Hall v Marquette MILWAUKEE, WISCONSIN - JANUARY 27: Head coach Doc Rivers of the Milwaukee Bucks speaks to the crowd in the first half of the game between the Seton Hall Pirates and Marquette Golden Eagles at Fiserv Forum on January 27, 2024 in Milwaukee, Wisconsin. (Photo by Patrick McDermott/Getty Images) Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira