„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. janúar 2024 15:01 Eva Laufey töfraði fram dýrindis veislu á dögunum. Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. „Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Matur Uppskriftir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað og svo góðar,“ skrifar Eva við færsluna. Beyglur með öllu tilheyrandi Hráefni í sex beyglur: 180 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft Smá salt 420 g grískt jógúrt eða kotasæla 1 stk egg og smá vatn til þess að pensla beyglurnar Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál. Þar eftir er jógúrti/ kotasælu bætt við. Hnoðið deigið vel þangað til það verður mjúkt og slétt. Skiptið deiginu í sex hluta og rúllið í kúlu. Setjið deigið á smjörpappír og gerið gat í miðjuna á því. Teygið gatið varlega í sundur. Penslið beyglurnar með eggjum og vatni. Sáldrið beyglukryddi eða sesamfræjum yfir. Bakið við 200 gráður í 25 mínútur eða þar til beyglurnar eru gullinbrúnar. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)
Matur Uppskriftir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira