Misjöfn uppskera hjá Íslendingaliðunum Smári Jökull Jónsson skrifar 31. janúar 2024 19:45 Jón Dagur og félagar hans unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu belgísku deildarinnar. X-síða OH Leuven Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson voru báðir í byrjunarliði Eupen sem tapaði í mikilvægum leik í belgísku deildinni í kvöld. Lið Jóns Dags Þorsteinssonar vann hins vegar góðan sigur. Lið Eupen var í jafnt Charleroi að stigum í fallsæti belgísku deildarinnar fyrir leik liðanna í dag. Leikið var á heimavelli Charleroi og voru þeir Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson báðir í byrjunarliði Eupen. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag. Það gerðu heimamenn í Charleroi á 68. mínútu og lyftu sér þar með upp úr fallsæti deildarinnar. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í dag en Alfreð fór af velli á 65. mínútu. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði Leuven sem mætti Genk á heimavelli. Gestirnir komust yfir á 55. mínútu eftir markalausan fyrri hálfleik en Jón Dagur var tekinn af velli tíu mínútum eftir markið. Heimamenn sneru taflinu hins vegar við á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggðu sér góðan 2-1 sigur. Með sigrinum jafnar Leuven lið Eupen að stigum en bæði liðin eru með 21 stig í 13. og 14. sæti deildarinnar. Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru í 16. og neðsta sæti deildarinnar með 15 stig. Í Grikklandi féllu Samúel Ari Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson báðir úr leik í grísku bikarkeppninni eftir töp með liðum sínum. Guðmundur var í byrjunarliði OFI Creta sem tapaði 3-1 gegn Panetolikos og þá kom Samúel Kári inn í uppbótartíma í 2-0 tapi Atromitos gegn Panahinaikos. Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Lið Eupen var í jafnt Charleroi að stigum í fallsæti belgísku deildarinnar fyrir leik liðanna í dag. Leikið var á heimavelli Charleroi og voru þeir Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson báðir í byrjunarliði Eupen. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í dag. Það gerðu heimamenn í Charleroi á 68. mínútu og lyftu sér þar með upp úr fallsæti deildarinnar. Guðlaugur Victor lék allan leikinn í dag en Alfreð fór af velli á 65. mínútu. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði Leuven sem mætti Genk á heimavelli. Gestirnir komust yfir á 55. mínútu eftir markalausan fyrri hálfleik en Jón Dagur var tekinn af velli tíu mínútum eftir markið. Heimamenn sneru taflinu hins vegar við á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggðu sér góðan 2-1 sigur. Með sigrinum jafnar Leuven lið Eupen að stigum en bæði liðin eru með 21 stig í 13. og 14. sæti deildarinnar. Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru í 16. og neðsta sæti deildarinnar með 15 stig. Í Grikklandi féllu Samúel Ari Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson báðir úr leik í grísku bikarkeppninni eftir töp með liðum sínum. Guðmundur var í byrjunarliði OFI Creta sem tapaði 3-1 gegn Panetolikos og þá kom Samúel Kári inn í uppbótartíma í 2-0 tapi Atromitos gegn Panahinaikos.
Belgíski boltinn Gríski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð