Leðurhommi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar 1. febrúar 2024 07:31 Í Mogganum í fyrradag var bein tilvitnun í starfsmann þingflokks Sjálfstæðisflokksins og haft eftir honum í fyrirsögn „Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt”. Stuttu áður (71 mínútu) hafði Mogginn birt sömu frétt með beinni tilvitnun í sama mann með fyrirsögninni „Það er einhver leðurhommi að að trufla showið mitt”. Mogganum er að sjálfsögðu frjálst að breyta fyrirsögnum á eigin fréttum eins og Mogganum sýnist. Hins vegar vandast málið þegar fyrirsögninni er ætlað að vera bein tilvitnun í orð annarra. skjáskot Því þá vaknar sú spurning hvað viðkomandi, í þessu tilviki starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði í raun og veru: A) Það er einhver leðurhommi að trufla showið mitt? B) Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt? eða C) Hvorugt? (sem er rétt, ég var á staðnum.) Eftir stendur hvers vegna maðurinn sem vísað er til í beinni ræðu í fyrirsögn fréttar Moggans 30. janúar síðastliðinn, breyttist úr „leðurhomma” í „BDSM-lögmann”, 71 mínútu eftir birtingu fréttarinnar og fjórum dögum eftir að ummælin eiga að hafa verið látin falla. Mogganum er frjálst að kalla mig leðurhomma, BDSM-lögmann, trukkalessu, eða hvað annað sem Mogganum dettur í hug. Því þó ég fyrirlíti skoðanir Moggans er ég reiðubúinn að verja rétt hans til þess að tjá þær. Það væri samt heiðarlegra af Mogganum að birta þessar skoðanir í eigin nafni í stað þess að skýla sér á bak við aðra við halda þeim fram. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Mest lesið Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Sjá meira
Í Mogganum í fyrradag var bein tilvitnun í starfsmann þingflokks Sjálfstæðisflokksins og haft eftir honum í fyrirsögn „Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt”. Stuttu áður (71 mínútu) hafði Mogginn birt sömu frétt með beinni tilvitnun í sama mann með fyrirsögninni „Það er einhver leðurhommi að að trufla showið mitt”. Mogganum er að sjálfsögðu frjálst að breyta fyrirsögnum á eigin fréttum eins og Mogganum sýnist. Hins vegar vandast málið þegar fyrirsögninni er ætlað að vera bein tilvitnun í orð annarra. skjáskot Því þá vaknar sú spurning hvað viðkomandi, í þessu tilviki starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði í raun og veru: A) Það er einhver leðurhommi að trufla showið mitt? B) Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt? eða C) Hvorugt? (sem er rétt, ég var á staðnum.) Eftir stendur hvers vegna maðurinn sem vísað er til í beinni ræðu í fyrirsögn fréttar Moggans 30. janúar síðastliðinn, breyttist úr „leðurhomma” í „BDSM-lögmann”, 71 mínútu eftir birtingu fréttarinnar og fjórum dögum eftir að ummælin eiga að hafa verið látin falla. Mogganum er frjálst að kalla mig leðurhomma, BDSM-lögmann, trukkalessu, eða hvað annað sem Mogganum dettur í hug. Því þó ég fyrirlíti skoðanir Moggans er ég reiðubúinn að verja rétt hans til þess að tjá þær. Það væri samt heiðarlegra af Mogganum að birta þessar skoðanir í eigin nafni í stað þess að skýla sér á bak við aðra við halda þeim fram. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar