Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:56 Umskurður kvenna tíðkast enn í um 30 ríkjum heims. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn. Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira
Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn.
Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Sjá meira