Segir fótboltáhugafólk í Bandaríkjunum ekki hafa mikið vit á íþróttinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 16:01 Lindsey Horan gefur ekki mikið fyrir knattspyrnuþekkingu landa sinna. Getty/Carmen Mandato Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, hefur ekki mikla trú á knattspyrnuþekkingu margra stuðningsmanna landsliðsins. Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn