Segir fótboltáhugafólk í Bandaríkjunum ekki hafa mikið vit á íþróttinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 16:01 Lindsey Horan gefur ekki mikið fyrir knattspyrnuþekkingu landa sinna. Getty/Carmen Mandato Lindsey Horan, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins, hefur ekki mikla trú á knattspyrnuþekkingu margra stuðningsmanna landsliðsins. Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Hún segir að stuðningsfólk liðsins skorti hreinlega þekkingu til að meta hennar frammistöðu í leikjunum en bandaríska liðið olli gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni á síðasta heimsmeistaramóti. Horan hefur því eins og liðsfélagar hennar mátt þola mikla gagnrýni. USWNT captain Lindsey Horan with a brutally honest take on the current football scene in America, per the Athletic pic.twitter.com/6qfE2DQuDg— OneFootball (@OneFootball) February 2, 2024 „Flestir stuðningsmanna okkar eru ekki gáfaðir. Þeir þekkja ekki leikinn og þeir skilja hann ekki. Þetta er samt að verða betra,“ sagði Lindsey Horan í viðtali við The Athletic. „Ég mun örugglega reita sumt fólk til reiði með þessum orðum en íþróttin er að stækka í Bandaríkjunum. Fólk er að læra betur og betur inn á fótboltann en oftast tekur það bara mark á lýsandanum,“ sagði Horan. „Mamma mín gerir það. Mamma segir við mig: Julie Foudy [knattspyrnulýsandi og fyrrum landsliðskona] sagði að þú hafi átt góðan leik. Ég vissi aftur á móti að ég gat ekki neitt í þessum leik,“ sagði Horan. Hin 29 ára gamla Horan spilar með Lyon í Frakklandi og þar segir hún að hlutirnir séu öðruvísi. „Frá því sem ég hef heyrt þá skilur fólk leikinn minn betur hér, veit meira um hvernig ég sé leikinn og hvernig ég spila. Þetta er franski kúltúrinn. Hér horfa allir á fótboltann og fólk þekkir fótboltann,“ sagði Horan. The #USWNT captain hears the criticism. Some of it she agrees with.The rest, well @itsmeglinehan's exclusive interview with Lindsey Horan https://t.co/BGDjNAvbyj pic.twitter.com/Gsm2bV6rrm— The Athletic (@TheAthletic) February 1, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti